6.2.2007 | 14:48
Söguhornið

Gunni sendir sms á Gressa og Gissa og hringir í Heiðdísi til að færa henni fréttirnar. Þetta stemmir Gunni minn hún Júlía birtist mér áðan í draum áðan og sagði að maðurinn sem gerði þetta býr á bæ við Arnanes. Takk Dísa mín ég fer þangað strax í fyrramálið að kanna málið bæ. Gunni þakkar blaðamanninum fyrir spjallið og fer upp að sofa.
Gressi sér að nær ekki að í skottið á bola fyrir dagrenningu og tjaldar því ,svarar Gunna, og leggst út af áður en hann leggst á koddann eru hroturnar farnar að drynja í taktföstum hrynjanda út í náttmyrkrið.
Gissi fer út í lind rétt hjá og sækir sér undarennu situr svo við borð í kofanum og sýpur á fernunni og ímyndinni úr draumnum lýst í hausnum á honum, við enda gangsins liggur mágur hans með starandi opinn augu, opinn munn og spjót í gegnum hann miðjan. Blóðið ætlar aldrei að hætta að leka.
Gunni horfir löngunaraugum á allar litlu vínflöskurnar í míníbarnum en stenst freistinguna. Fyrir tuttugu árum síðan hafði hann kjaftað leindarmáli þeirra í einkasamkvæmi í Hollywood. Maður að nafni Gregory Witen hafði notað það til að skrifa handrit um mann sem bjó yfir sömu eiginleikum og þeir en kallað hann Hálendinginn.
Félagarnir höfðu allir uppgötvað ódauðleika sína á svipuðum tíma hann, Gissi og Gressi. Eftir 3 daga höfðu banasár þeirra gróið eftir var aðeins ör sem hvarf næstu árin Gunni ,eins og Gressi og Gissi, höfði skriðið út úr gröf sinni og látið sig hverfa af ótta við að vera kallaður draugar eða uppvakningar. Gunni hafði náð að kasta kveðju á son sinn á leiðinni út úr haugnum. Það voru um 2000 ár síðan hinir ódauðlegu um allan heim höfðu hætt að afhausa hvern annan í taumlausri græðgi til að ná kröftum hina föllnu. Hin eilífa baraáttu um að vera sá síðasti eftirstandandi af þeirra kyni var hætt. Þeir höfðu stofnað samfélag hinna ódauðlegu fyrir tilstilli meistara síns sem fæddist um það leyti. Þeir höfðu skipt sér upp í hópa eins og G-unit til að hjálpa hinum dauðlegu í baráttu við yfirnáttúrleg öfl sem mannkynið hafði ómeðvitað kallað yfir sig sjálft með óttastjórnandi mýtum og neikvæðum, niðurbjótandi hugsunum sínum. Hinir ódauðlegu höfðu þroskast þrjú þúsund sinnum hraðar andlega heldur en restin af mannkyninu með hjálp lærimeistara síns og var mottóið þeirra ekki lengur hin fræga setning there can be only one heldur we are all one.
Gunni sofnaði við samfarahljóð hjóna í næsta herbergi, Gressi svaf sínu værasta og Gissi horfði ,með öll sín stóru ef á herðunum, skjálfandi á undarennufernuna með sínum skær bleika lit.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 11.2.2007 kl. 20:57 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.