Vikan summuð upp

Sá X men á föstudaginn og var nokkuð sáttur.  Ef maður lætur sígilda frasa eins og "He wants war, we give him a war" og "I'ts not what I want daddy it's what you want" fara í taugarnar á sér er þetta þrusumynd.  Alla vega mun skárri lokakafli í þrenningarsyrpu heldur en afhroðið Matrix Revolutions. Vona bara að hliðarsporið um Wolferine verði í sama gæðaflokki og X men syrpan.  Það er alla vega nóg af efni að taka.  Bæði  Weapon X árin fyrir kandísku leyniþjónustuna og samuraiaþjálfunin í Japan.  Hér kemur svo þriðji kaflinn í Póstmóderníska ofurhetjuhryllingsreyfaranum mínum. 

Afrakstur vikunar: 1 Matarboð, 1 Langur reiðtúr, 1 Fermingarveisla, 1 sigur Kærustunar hans Ara í utandeildinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband