Söguhorniđ


Í bandarískri herflugvél 10 km frá Pétursborg í 20.000 feta hćđ, stendur mađur međ kúrekahatt og blćs af magnum byssunni sinni reykinn. Auk hans eru  lík ţriggja áhafnarmeđlima og tveggja ađstođarmanna hans. Hann setur byssuna í slíđur tekur af sér hattinn og horfir í innanvert barđiđ ţar sem skammstöfunin G.W.B er saumuđ í. Loks stynur Donald út úr sér „fire me,“ , hćkkar röstina ađeins og endurtekur „fire me“ hann ţagnar, en öskrar svo „you can´t fire me ´cause I quit“.

Í Hvíta húsinu í Washington ryđjast nokkrir yfirmenn CIA, Varnarmálaráđuneytisins og Dick Hellmann inn á skrifstofu Bratt forseta. „Mr. President there is a terrible situation, there is a Code Red, we need to act quickly Sir.“ Ţeir segja honum hvernig málin standa međ Donald. „Hann tekur umsvifalaust upp rauđa símann sem er orđinn rykfallinn síđan í kalda stríđinu og ýtir á einn hnapp, ţađ hringir. „Yes Mr. Protin, this is George Bratt, I have a terrible news for you, we need to act quickly.“ Ţegar liđiđ er nokkuđ á símtaliđ og Georg hefur tekist ađ útskýra fyrir Vladimir stöđuna kemur babb í bátinn. „Vlad, Vlad-imir , well I´m telling you right now. What what are your fighter planes doing in the Caspina Sea and Tjetsenia. No I´m not going to invade Iran. The Nato planes in Northen Scandinavia are in Iceland, why, It´s a long story,anyway so shot it down with ground force,ju just get the damn plane down before the manic can tricker the big bomb,no it is a bomb in a fire proof box so don´t worry about that. Vlad, Vladimir...“

 Út úr Pétursborg ţjóta svartir sérsveitarjeppar og grćnir brynvarđir herbílar međ miklar skotflaugar aftan á pöllunum og stefna inn í ţykkan skóg.

 Í spádómsherbergi Heiđdísar verđur loftiđ ţrúgandi og hún fer dýpra inn í trans, hún sér inn í marga heima einum heiminum sér hún ‚Ísdrottningu mikla vera ađ söđla um sig ríkidćmi, og ljón á hlaupum, í öđrum heimi, heimi sem líkist mjög hennar eigin mikla ólgu í stjórnmálum höfđaborgarinnar sem sér ekki fyrir endann á, og forseta stórveldis sem reynir ađ friđa stríđandi fylkingar fyrir botni miđjarđarhafs. Í ţeim ţriđja sér , hún Surt sem hefur tekiđ á sig líki gríđarmikils auga og býr til jötnaher. Á mikilli gandreiđ sér hún gráleitan galdrakarl á hvítum hesti međ hring í vasanum. Hún sér inn í fjórđa heiminn ţar er búsleitinn mađur ađ fara ađ blása í horn sem er á viđ stćrđ fíl. Djúpt niđri í iđrum jarđar ţar sem hundur og úlfur spangóla í kór er svartleitur mađur ađ gefa áhöfn sinni skipun ađ leysa landfestar á líkgráu skipi. Heiđdís svitnar og byrja ađ skjálfa eftir ţví sem hún greinir hvađ hún sér. Í fimmta heiminum sér hún rauđan eldspúandi dreka vera hefja sig til flugs. Í himnaborg hátt yfir jörđu er  hestasveinn ađ kemba hvítan gćđing. Spölkorn frá er kór vćngjađra vera ađ ćfa sig fyrir lokatónleika. Í ţeim sjötta er mađur ađ nafni Mandhi ađ bíđa eftir miklum kappa sem ćtlar ađ fylgja honum í lokaorrustuna, hann situr á hnjánum og leggur lófa sína upp á andlitinu. Í ţeim sjöunda undirbýr bláleitur mađur ađ nafni Krishna sig undir endurkomu til jarđarinnar.

Ţrautţjálfađir hermennirnir ţjóta upp á skotpalla brynbílana og byrja ađ undirbúa skot ţeir sjá skotmarkiđ nálgast hćgt og gefa sér tíma til ađ stilla miđiđ í tölvum sínum og samrćma hnit skotmarksins. Target locked. Blikkar rauđum stöfum. Yfirmađurinn gefur merki og ţađ ýtt á enter. Tvö flugskeyti ţjóta af stađ.

Davíđ bíđur í jeppanum eftir ađ viđgerđum á dekkinu lýkur og ţeysist aftur á stađ, hann kveikir á útvarpinu og stillir á Rás 2. „sjálfur heiti Ólafur Páll og er búinn ađ vera međ ykkur frá klukkan tvö. Ég ćtla ađ enda ţetta ađ lagi sem Johnny Cash blessuđ sé minning hans og Willy Nelson tóku saman fyrir sjónvarpsţátt sem hét „Storytellers“ ţar sem ţeir sögđu sögur í kring um lögin sem ţeir sömdu,en hérna er lagiđ Ghost Riders gjöriđ ţiđ svo vel.Gítarar byrja ađ óma „waddu‘yo wonna do first“ spyr Willy međ hrjúfri viskírödd .

„Lets do a..“ Johnny og byrjar ađ spila Willy skilur introiđ og byrjar lagiđ „And old cowboy...

            Sprengja springur og flak sprengjuflugvélarinnar ţeytist um himinninn. Rússneskur sérsveitamennirnir fagna ákaft. Ţeir sjá ekki fyrr en allt of seint á eitthvađ ţeysist niđur til jarđarinnar sem er ekki flak heldur brjálađur kúreki ríđandi nýjasta gereyđingarvopni bandaríkjamana, andefnissprengju.

           Donald heldur dauđahaldi í beisliđ á sprengjunni og öskrar af öllum lífsins sálar kröftum Yipie i-ay Motherfuckers, yipie i-ay!

Undir svanasöng vestrćnnar siđmenningar taka Willy og Johnny undir,

yipie i-ay,

                                   yipie i-ay- oh

                                                           ghost riders in the sky.

 

                                                                                      sky2          Endir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband