Fyrsta bloggfærsla

Ég hef aldrei verið sérstaklega duglegur við það að skrifa dagbækur en þeim mun duglegri í skissubókinni.
Ég veit að það er mismikið að gerast í lífi manns og misáhugavert því hef ég ákveðið að vera með fastan lið sem ég kalla söguhornið. Þar mun ég reyna að seta saman einhvern hroða sem er búinn að vera gerjast í heilabúinu á mér eins og myglusvepur síðustu vikurnar. Ég er kominn með beinagrindinda nokkurn veginn en hef ekkert sett niður á blað ennþá. Þetta verður ofurhetjusaga svo drekkhlaðin tilvitnunum í tónlist. kvikmyndir og bókmenntir að hún á eftir að drukkna í ófrumleika já ein alsherjar póstmódernísk orgía frá helvíti.

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband